Þetta er að gerast!

Við erum með POS afgreiðslukerfi í smíðum sem leyfir þér að afgreiða betur og hraðar svo þú náir meiri árangri í þínum rekstri.

*þetta er ekki raunveruleg mynd úr POS kerfinu okkar

People in the office
People in the office
People in the office

Þið báðuð um POS - við hlustuðum

Þið sögðuð okkur að þið þyrftuð POS til að fullkomna upplifunina í ykkar rekstri og til þess að geta nýtt Glaze til fulls.


Og núna erum við að svara kallinu.

Taktu þátt

Fáðu aðgang til að prófa afgreiðslukerfið á undan öðrum - alveg frítt!

Engin skuldbinding

Virkar fullkomlega samhliða sjálfsafgreiðslu

Keyrir á flestum tækjum

Þetta verkefni er í þróun 🛠️

Þróunarteymið okkar vinnur þessar stundir hörðum höndum við að setja upp POS kerfi drauma þinna.


Við viljum fá þig til að móta útkomuna með okkur svo við skiljum þarfir þínar og kröfur betur - og drauma! 🪄


Markmið okkar er að smíða besta POS kerfi í heimi.

Viltu vita meira?